Velkomin á Hundavef HRFÍ

Hundavefur.is er í eigu Hundaræktarfélags Íslands (HRFÍ). Hér má finna þær upplýsingar sem félagið heldur utan um vegna ættbókarfærða hunda, hvolpa til sölu, ýmsar leiðbeiningar fyrir ræktendur, upplýsingar og skráningar á hundasýningar, vinnupróf, veiðipróf og aðra viðburði félagsins, auk skráninga á gotum og heilsufarsupplýsingum.

Aðgangur að gagnagrunni HRFÍ er eingungis opinn virkum félagsmönnum. Sækja má um félagsaðild hér. Aðrar upplýsingar má finna á www.hrfi.is