Félagsaðild

Sem nýr meðlimur getur þú valið um tvær aðildar leiðir. Félagsaðild er 9.300 kr. á ári, gildir í 12 mánuði frá skráningardegi.  
Einnig er hægt að skrá maka í svo kallaða viðbótaraðild. Viðbótaraðild kostar 4.700 kr. á ári og gildir í 12 mánuði frá skráningardegi. Einstaklingur með viðbótaraðild nýtur sömu réttinda og aðalmeðlimur. Þegar maki er skráður vinsamlegast skráið aðildarnúmer aðalmeðlims.

Skráið inn upplýsingar og ýtið á "Áfram".

Flokkur félagsaðildar

Félagsaðild     Makaaðild
   
Kennitala
Gefið nafn  *
Eftirnafn  *
   
Gata og húsnúmer  *
Heimilisfang2
Póstnúmer (einungis íslenskir eigendur)  *
Land
   
Símanúmer
Símanúmer
   
Sem nýr meðlimur HRFÍ, staðfesti ég að ég muni fara að lögum og reglum HRFÍ. Hlekkur á lög og reglur